Fimmtudaginn 4. september kl. 16 opnar sýning Hjartar Matthíasar Skúlasonar Gras – Any of Many í Gallerí Úthverfu. Listamaðurinn verður viðstaddur opnunina og boðið verður uppá léttar veitingar og spjall. Sýningin Gras – Any of Many býður gestum að kanna þemu sem varpa ljósi á tilveru grasstráa. Hjörtur dregur fram á óhefðbundin hátt myndir af […]