Nokkrir leikmenn bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami misstu algjörlega stjórn á skapi sínu eftir tap gegn Seattle Sounders, 3:0, í úrslitaleik deildabikarsins í nótt.