Á undanförnum vikum hefur bið eftir geislameðferð við krabbameini á Íslandi orðið tvöfalt lengri en viðmið gera ráð fyrir.