Liverpool ætlar sér að landa bæði Marc Guehi og Alexander Isak áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás í kvöld. Englandsmeistararnir hafa verið á eftir Isak í allt sumar, en framherjinn hóf stríð við félag sitt, Newcastle, fyrir nokkrum vikum til að reyna að koma skiptunum í gegn. Í gærkvöldi birtust loks fréttir þess efnis Lesa meira