Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mun að öllum líkindum ganga í raðir Manchester City á Englandi í dag.