Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var hetja Barcelona er liðið tryggði sér Íberíubikarinn í handbolta fjórða árið í röð í gær með sigri á Sporting í vítakeppni.