Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari segist hafa fengið líflátshótanir eftir ummæli um óbólusetta í Covid-faraldrinum. Hann hafi þó ekki látið það of mikið á sig fá.