Snærós ráðin fram­kvæmda­stjóri Evrópu­hreyfingarinnar

Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf.