Verð­lagning fé­laga í Úr­vals­vísitölunni ekki verið lægri frá 2017

Þetta er í fyrsta sinn frá desember 2017 sem CAPE hefur farið niður fyrir 20 og stendur nú undir sögulegu meðaltali vísitölunnar.