Yoane Wissa er að ganga í raðir Newcastle frá Brentford á 55 milljónir punda. Þetta kemur í kjölfar frétta um að Newcastle sé að selja Alexander Isak til Liverpool á 125-130 milljónir punda. Newcastle er einnig að kaupa Nick Woltemade frá Stuttgart á um 80 milljónir punda og notar því peninginn fyrir Isak í tvo Lesa meira