Jóhanna segir að ein spurning leiti ítrekað á hana þegar hún skoðar fasteignaauglýsingar

„Eins og fleiri, er ég með augun öðru hvoru á fasteignaauglýsingum. Því oftar sem maður skoðar þessar auglýsingar kemur ein spurning ítrekað upp: Hvað erum við að byggja og fyrir hvern?“ Þetta segir Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, í aðsendri grein á vef Vísis. Þar veltir hún fyrir stöðunni á fasteignamarkaðnum og litlu framboði af Lesa meira