Jadon Sancho er að ganga í raðir Aston Villa frá Manchester United. Frá þessu greina helstu miðlar í morgunsárið. United er búið að reyna að losa sig við Sancho í allt sumar og nú er það að takast. Fer hann á láni til Villa til að byrja með. Hann á ár eftir af samningi sínum Lesa meira