Fjallar um kolranga og dýrkeypta dóma

Bandaríkjamaðurinn Todd Warnick, fyrrverandi dómari og blaðamaður hjá Basketnews, skrifaði í morgun grein um lokakaflann í leik Íslands og Póllands á EM karla í körfubolta í Katowice í gær.