Þýska knattspyrnufélagið Bayer Leverkusen hefur rekið Hollendinginn Erik ten Hag sem þjálfara karlaliðsins. Sky í Þýskalandi greinir frá.