Gummi Emil minnist Bríetar Irmu – „Ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt“

Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson minnist vinkonu sinnar, Bríetar Irmu Ómarsdóttur, sem lést 24. ágúst síðastliðinn. Sjá einnig: Bríet Irma lést 24 ára að aldri: „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“ Guðmundur, eða Gummi eins og hann er kallaður, birti einlæga færslu á Instagram í Lesa meira