Frá Mílanó til Bournemouth

Spænski knattspyrnumaðurinn Ález Jiménez er kominn til Bournemouth á Englandi frá AC Milan á Ítalíu.