Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra fram­lag en Tryggvi á EM

Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason.