Breti nefnir fjóra hluti sem eru að íslenskum ökumönnum – „Agi á akreinum er lélegur“

Breskur ferðamaður sem lauk nýlega tveggja vikna ferðalagi um Ísland segist gáttaður á slæmri umferðarmenningu á Íslandi. Íslendingar séu óagaðir ökumenn sem brjóti margar reglur og sýni litla tillitssemi. „Ég átti ótrúlegar tvær vikur á Íslandi en eitthvað sem ég heyri ekki talað um er lélegur akstur hérna,“ segir ferðamaðurinn, gáttaður á íslenskri umferðarmenningu, í Lesa meira