Þegar mest lét voru 95 prósent af líkama Brasilíumannsins Leandro de Souza þakin húðflúrum. Leandro var aðeins 13 ára þegar hann fékk sér sitt fyrsta húðflúr og bættust nokkur hundruð við með tímanum. Á undanförnum árum hefur Leandro, sem er 36 ára, unnið að því að fjarlægja húðflúrin úr andliti sínu og má segja að Lesa meira