Næstu helgi verður haldin ráðstefna Brakkasamtakanna og Krabbameinsfélagsins um áhættueftirlit, stuðning við arfbera og krabbameinsgreinda, nýjustu lyfjameðferðir, brjóstauppbyggingu og fósturvísagreiningar á Íslandi.