Búinn að skrifa undir hjá Forest

Enska knattspyrnufélagið Nottingham Forest hefur gengið frá kaupum á markverðinum John Victor frá Botafogo í Brasilíu. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Forest.