Engar beiðnir um aðstoð hafa borist borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins frá Íslendingum vegna mannskæðs skjálfta sem skók austurhluta Afganistan laust fyrir miðnætti í gær.