Víkingar ráða nýjan þjálfara

Knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík hefur ráðið Pólverjann Tomasz Luba sem nýjan þjálfara karlaliðsins og mun hann taka við liðinu eftir tímabilið.