Equinor leggur Ørsted til hundrað milljarða

Norska orkufyrirtækið Equinor hyggst taka þátt í útboði Ørsted fyrir 115 milljarða íslenskra króna.