Jafntefli varð niðurstaðan í leik Vestra og KR á Kerecis vellinum á Ísafirði í gær. Hvort lið skoraði eitt mark og voru bæði mörkin gerð í fyrri hálfleik. Vestri varð fyrri til og skoraði Vladimir Tufegdzic með skalla eftir hornspyrnu. Vesturbæingar skoruðu undir lok hálfleiksins með góðu skoti utan vítateigs. Í seinni hálfleik sóttu Vestramenn […]