Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot
Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, fór í afar sérstakt viðtal fyrir leikinn gegn Crystal Palace á Villa Park í gær. Hann svaraði öllum spurningum blaðamanns með nafni markvarðar Villa.