Antony yfirgefur United í dag

Antony er að fá skipti sín til Real Betis frá Manchester United í gegn á sjálfum gluggadeginum. Brasilíski kantmaðurinn var á láni hjá Betis eftir áramót á síðustu leiktíð og sló í gegn. Hann hafði aldrei staðið undir væntingum eða verðmiðanum á Old Trafford á tæpum þremur árum þar. Nú fer Antony endanlega til Betis Lesa meira