Blekkti fjárfesta sem töpuðu öllu

Starfsfólki lúxusskartgripasölu var sagt að þykjast vera viðskiptavinir til að blekkja fjárfesta í stærsta demantasvindli Bretlands.