Þriggja ára breskum dreng var rænt á Costa del Sol – Leitað að drengnum og móður hans

Óttast er að breskt smábarn hafi verið flutt til Rússlands eftir að móðir hans rændi því á Costa del Sol. Þriggja ára gamall drengur, sem aðeins er nefndur Oliver P í tilkynningu, hvarf frá Marbella þann 4. júlí. Spænska ríkislögreglan staðfesti að faðir drengsins sé breskur og búsettur á svæðinu. Móðir drengsins er rússnesk og Lesa meira