Í samræmi við fjármálaáætlun verður ráðist í ýmsar aðgerðir til að draga úr útgjaldavexti ríkissjóðs og skapa svigrúm fyrir ný og brýn verkefni. Alls verða gerðar umbætur og hagrætt fyrir um 107 milljarða á tímabili þessarar fjármálaáætlunar.