Það kom flestum í opna skjöldu á föstudagskvöld þegar Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá því á Facebook að hún léti af þeim starfa og yrði óbreyttur þingmaður á ný.