Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Tryggingastofnunar um nýja örorku- og endurhæfingarkerfið sem kynnt var í morgun af Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra.