Vilja styttri veg norður leggist strandsiglingar af

Bæjarráð Akureyrar segir að verði dregið úr strandsiglingum til hafna á Norðurlandi og Vestfjörðum geti slíkt haft neikvæð áhrif á atvinnulíf, umhverfi, vegakerfi og umferðaröryggi. Hafnasamlags Norðurlands lýsir yfir miklum vonbrigðum með að Eimskip ætli að leggja þessar strandsiglingar af.