Tyrkneska knattspyrnufélagið Samsunspor, sem Logi Tómasson leikur með, sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna andláts Ümit Capkin stuðningsmanns félagsins.