Allur undirbúningur ófullnægjandi

Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, segir að allur undirbúningur fyrir gróðurelda sumarsins hafi verið algjörlega ófullnægjandi.