Reykjanesbrautin enn „lokuð“ á Google maps

Svo virðist sem Reykjanesbrautin sé enn lokuð samkvæmt Google maps. Brautin er þó opin og er Vegagerðin að reyna að finna út hvað sé að valda villunni.