Goðsögnin hrósaði Íslendingnum

Mikael Egill Ellertsson átti góðan leik þegar Genoa mátti þola naumt tap á heimavelli gegn stórliðinu Juventus, 1:0, í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gær.