Rífandi gangur með íslensk listaverk

„Það hefur verið mjög mikil traffík og verkin sem við sýnum vakið mikla athygli. Það er hvorki hægt að kvarta yfir viðtökum gesta né sölu,“ sagði Ásdís Þula Þorláksdóttir, eigandi gallerísins Þulu, lukkuleg, þegar langt var liðið á fyrsta dag norrænu listkaupstefnunnar CHART