Ógnir samtímans sem birtast í nýju kjarnorkuvopnakapphlaupi, andstöðu við loftslagsaðgerðir ásamt ábyrgðarlausri þróun gervigreindar sem knúin er af gróðafíkn og vopnavaldi voru Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, hugstæð í ræðu á flokksráðsfundi VG sem haldinn var í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi í gær.