Gulur september er genginn í garð en þá beinum við athyglinni að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum. Í ár verður sérstök áhersla á sjálfsvígsforvarnir meðal eldra fólks. Fólk á efri árum og þá sérstaklega karlmenn eru í aukinni áhættu.