Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Bandarísk ungmenni hafa valdið talsverðum usla og móðgað suma Íslendinga fyrir umsögn þeirra um íslenskt nammi. TikTok-notandinn Emmy, 20 ára, birti myndband af sér og vinum sínum smakka íslenskt nammi, snakk og gos og gefa því einkunn. En það sem pirraði Íslendingana í kommentakerfinu hvað mest var að margt af þessu var ekki íslensk framleiðsla, Lesa meira