Rautt spjald sem Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk gegn Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í gær hefur verið milli tannanna á fólki. Spjaldið kom snemma í seinni hálfleik í stöðunni 1-1. Átti Víkingur þá eftir að komast yfir en tíu leikmenn Blika jöfnuðu. Lokatölur 2-2. Ívar Orri Kristjánsson dómari mat það sem svo að Lesa meira