Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra hefur skipað nýtt samgönguráð. Formaður þess er Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík og varaþingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Auk hans er Alexandra Jóhannesdóttir, sveitarstjóri á Skagaströnd í ráðinu og er hún varaformaður. Þriðji maðurinn í samgönguráðinu er tilnefndur af sambandi íslenskra sveitarfélaga og er það framkvæmdastjóri sambandsins Arnar Þór Sævarsson, sem […]