Boðar tímamót: „Þekki það af eigin raun“

Inga Sæland, fé­lags- og hús­næðismálaráðherra, kynnti nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi sem tók gildi í dag. Hún ávarpaði fundargesti í Grósku af því tilefni en breytingarnar snerta hátt í 30.000 manns.