Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi sem tók gildi í dag. Hún ávarpaði fundargesti í Grósku af því tilefni en breytingarnar snerta hátt í 30.000 manns.