Franski knattspyrnumaðurinn Randal Kolo Muani er að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham.