Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Körfuknattleikssambands Evrópu vegna atvika á lokamínútum leiks Íslands og Póllands á Evrópumótinu í Katowice í gærkvöld.