Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir hefur lokið störfum hjá SÝN en hún hefur um tveggja ára skeið staðið vaktina í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Greint hefur verið frá því að stjórnendur þáttarins vinsæla í vetur verði þeir  Kristófer Helgason, Páll Sævar Guðjónsson og Auðun Georg Ólafsson. „ Mér hefur alltaf fundist 1. september táknrænn fyrir kaflaskil og Lesa meira