Elliot búinn að finna sér félag

Harvey Elliot er að ganga í raðir Aston Villa frá Liverpool. Það varð ljóst fyrr í sumar að Elliot myndi fara frá Englandsmeisturunum til að komast í stærra hlutverk og nú er Villa að taka hann. Þessi 22 ára gamli leikmaður fer til Villa á láni, sem kaupir hann svo á 35 milljónir punda næsta Lesa meira