Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur fest kaup á Elísu Lönu Sigurjónsdóttur og kemur hún til félagsins frá FH.