Aston Villa hefur gert samning við sænska knattspyrnumanninn Victor Lindelöf. Hann kemur til félagsins frá Manchester United.